Í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð er ein kirkjuklukka.
Kirkjuklukka, smíðuð í Stálsmiðjunni hf. í Reykjavík. Hlíðarstjórn samþykkti á stjórnarfundi 18. apríl 1959, að áletrunin á kirkjuklukkuna skyldi vera svohljóðandi: Hallgrímskirkja í Vindáshlíð 24. september 1957.
Sjá um kirkjuna á vef KFUM og KFUK.
Upptaka: Guðmundur Karl Einarsson, 7. október 2012.