Vatnsfjarðarkirkja var byggð á árunum 1911-1912 en Vatnsfjörður er fornfrægt höfðingja- og prestssetur.

1 Í kirkjunni eru tvær klukkur með líkum hljómi. Báðar hafa þær áletrunin HC GAMST KIØBENH 1798.

Upptökur

Myndband

Myndir

Heimildir

Hringjari: Ragnheiður Baldursdóttir
Upptaka: Guðmundur Karl Einarsson
20. júlí 2016
Aðstoð: Helga Jónsdóttir

Heimildir:

  1. Upplýsingaskilti Þjóðminjasafns Íslands við Vatnsfjörð. Skoðað 2016.