Akureyrarkirkja
Akureyrarkirkja var vígð sunnudaginn 17. nóvember 1940. Formleg vígsluathöfn hófst reyndar daginn áður kl. 18:00 með því að kirkjuklukkunni var hringt. Þar sem þetta var á tímum síðari heimsstyrjaldar þótti ástæða til að birta sérstaklega [...]
Árbæjarkirkja
Árbæjarkirkja í Reykjavík var vígð 29.mars 1987. Þá hafði verið messað í safnaðarheimilinu á neðri hæð kirkjunnar í níu ár en það var vígt 19. mars 1978. Klukknaportið og klukkurnar voru hins vegar vígð við jólamessu árið [...]
Árbæjarsafnskirkja
Safnkirkjan á Árbæjarsafni var reist á árunum 1960 - 1961. Hún er m.a. smíðuð úr við kirkju sem stóð á Silfrastöðum í Skagafirði á árunum 1842 - 1896. Eftir það var viðurinn notaður í baðstofu [...]
Bæjarkirkja
Bæjarkirkja var vígð 2. júlí 1967. Í kirkjunni eru tvær kirkjuklukkur. Stærri klukkan er talin vera frá 11. öld. Hún var áður í eldri kirkju á staðonum og var í notkun til ársins 1987, [...]
Bjarnaneskirkja
Bjarnaneskirkja var vígð árið 1976. Kirkjuklukkan hangir framan við kirkjuna. Klukkan er frá árinu 1911 og var áður í gömlu Bjarnaneskirkjunni við Laxá. Öðru megin stendur á hana letrað Bjarnarnes kirkja 1911 en hinu [...]
Borgarkirkja
Kirkja hefur verið á Borg á Mýrum frá árinu 1002 en núúverandi kirkja var vígð árið 1880Upplýsingarskilti við Borgarkirkju á Mýrum. Skoðað 2. ágúst 2016 . Í kirkjunni eru tvær kirkjuklukkur. Þær eru með [...]
Borgarneskirkja
Bygging Borgarneskirkju hófst árið 1953 og var kirkjan vígð þann 7. maí 1959. Í desember það sama ár voru tvær kirkjuklukkur settar upp í turni kirkjunnar. Klukkurnar voru steyptar í Vestur-Þýskalandi af Engelbert Gebhard [...]
Breiðabólsstaðarkirkja (á Skógarströnd)
Breiðabólsstaðarkirkja var vígð sunnudaginn 16. september 1973. Áður hafði staðið kirkja á staðnum en hún brann þann 29. ágúst 1971 og var ný kirkja reist í hennar stað. Í kirkjunni er ein nokkuð stór [...]
Brekkukirkja í Mjóafirði
Upptaka: RÚV
Brunnhólskirkja
Brunnhólskirkja var vígð árið 1899. Í kirkjunni eru tvær klukkur en aðeins önnur þeirra (sú stærri) er notuð. Stærri klukkan er 25 cm er þvermál og 18 cm á hæð. Á henni stendur ANNO [...]
Búðakirkja
Búðakirkja á Snæfellsnesi var byggð árið 1848 með sérstöku konungsleyfi þar sem kirkjuyfirvöld höfðu synjað beiðni um að byggja kirkju á staðnum en Búðakirkja hafði verið lögð niður árið 1816. Kirkjan var svo endurbyggð á [...]
Bústaðakirkja
Bústaðakirkja var vígð árið 1971. Í klukkuturni Bústaðakirkju eru 8 klukkur að meðtöldu klukknaspili sem hægt er að leika á frá orgeli kirkjunnar. Turninn er gjöf frá Þórði Kristjánssyni, byggingameistara og Unni Runólfsdóttur. Ein klukkan er langstærst [...]
Dagverðarneskirkja
Dagverðarneskirkja var byggð 1934. Hún var endursmíðuð úr viði kirkjunnar sem Stefán Björnsson snikkari smíðaði 1848-1849. (Heimild: kirkjukort.net). Í kirkjunni eru tvær kirkjuklukkur sem staðsettar eru á kirkjulofti ofan við innganginn. Engar þverspýtur eða kaðlar [...]
Dómkirkjan í Reykjavík
Dómkirkjan í Reykjavík var vígð þann 30. október 1796Kirkjur Íslands, 18. bindi (2012), bls. 40 . Hin nýja kirkja þoldi hins vegar illa íslenskt veðurfar og hálfri öld síðar var hún endurbyggð og endurvígð [...]
Egilsstaðakirkja
Egilsstaðakirkja var vígð þann 16. júní 1974 en við vígslu kirkjunnar var turninn án klukkna. Árið 1975 voru tvær klukkur steyptar fyrir kirkjuna Portilla y Linares í Santander á Spáni en þær vega 163 [...]
Fella- og Hólakirkja
Fella- og Hólakirkja var vígð á pálmasunnudag árið 1988 en fyrsta skóflustungan hafði verið tekin 6 árum áður. Í kirkjunni eru þrjár klukkur sem voru keyptar og settar upp árið 1991.Kirkjan.is. (e.d.). Fella- og Hólakirkja. [...]
Fossvogskirkja
Fossvogskirkja er útfararkirkja í eigu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Kirkjan er því nánast eingöngu notuð fyrir útfarir en þó er ekkert því til fyrirstöðu að nýta hana undir aðrar athafnir. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (e.d.) Fossvogskirkja. Sótt 3. maí 2016 af http://www.kirkjugardar.is/sida.php?id=357 [...]
Garpsdalskirkja
Garpsdalskirkja var reist á árunum 1934-1935. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur, báðar með áletruninni ANNO 1742. Klukkurnar eru ekki hátt í turninum eins og algengt er heldur eru þær í litlu herbergi í turninum ofan [...]
Gilsbakkakirkja
Í Gilsbakkakirkju eru tvær koparklukkur. Önnur er frá 1742 en hin ber áletrunina „Ionas R.I.S. 1734“ (heimild: http://kirkjukort.net/kirkjur/gilsbakkakirkja_0155.html). Við messu er báðum klukkum hringt nokkrum sinnum 3 slög. Að loknum útförum er stærri klukkunni hringt með [...]
Glerárkirkja
Glerárkirkja var vígð þann 6. desember 1992 en hlutar hennar höfðu þó verið í notkun síðan 1987. Árið 1988 var farið að huga að kirkjuklukkum og snemma árs 1989 voru kynnt tilboð í þær. Eftir [...]
Grafarvogskirkja
Fyrsta skóflustungan að Grafarvogskirkju var tekin 18. maí 1991. Kirkjan var svo vígð sunnudaginn 18. júní 2000 og kirkjuklukkurnar þrjár voru vígðar við sama tækifæri. Það voru krakkar í hverfinu sem stóðu fyrir mikilli [...]
Grensáskirkja
Safnaðarheimili Grensáskirkju var vígt árið 1972 og notað til helgihalds fram til 1996 þegar kirkjan sjálf var vígð. Kvenfélag Grensássóknar gaf kirkjunni þrjár kirkjuklukkur árið 1974 og voru klukkurnar settar upp þá um haustið. [...]
Guðríðarkirkja
Í Guðríðarkirkju eru þrjár kirkjuklukkur sem staðsettar eru í klukknaporti utan við kirkjuna. Klukkurnar voru framleiddar í Hollandi af fyrirtækinu Eijbouts sem hefur m.a. framleitt klukkur í Hallgrímskirkju, Háteigskirkju og Landakotskirkju. Klukkurnar bera nöfn að [...]
Gufudalskirkja
Gufudalskirkja var reist árið 1908 og vígð þriðja sunnudag í aðventu, 13. desember 1908. Í kirkjunni eru tvær klukkur, önnur nokkuð stór en hin óvenju lítil. Á stærri klukkuna stendur letrað GUD ALLENE ÆREN STÖBT AF [...]
Hallgrímskirkja
Í Hallgrímskirkju eru þrjár stórar kirkjuklukkur og auk þeirra klukkuspil sem samanstendur af 29 klukkum. Það var Samband íslenskra samvinnufélaga sem gaf Hallgrímskirkju klukkurnar við athöfn í kirkjunni föstudaginn 19. mars 1971. Fram kemur [...]
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Hallgrímskirkja í Saurbæ var vígð sunnudaginn 28. júlí 1957 og voru klukkurnar teknar í notkun á sama tíma. Klukkurnar eru gjöf frá Borgfirðingafélaginu í Reykjavík (Heimild: Alþýðublaðið 30. júlí 1957) Báðum klukkum er hringt við [...]
Háteigskirkja
Háteigskirkja var vígð á aðventunni árið 1965. Eins og algengt er var kirkjan þó án kirkjuklukkna fyrstu árin eða til 1979. Árið 1977 var tekin ákvörðun um kaupa skyldi klukkur í Háteigskirkju enda hafði Kvenfélag [...]
Helgafellskirkja
Helgafellskirkja var byggð árið 1903 og vígð á nýársdag 1904.Kirkjur Kirkjur Íslands 2010. 15. bindi bls. 94. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur sem eru notaðar við helgihald en sú þriðja og minnsta [...]
Hellnakirkja
Hellnakirkja var vígð 12. ágúst 1945 en klukkurnar virðast mun eldri. Klukkurnar eru tvær: Önnur kirkjuklukka með talsverðum áletrunum en hin skipsklukka og nokkru minni. Vegna erfiðra aðstæðna var ekki hægt að komast nægjanlega nálægt [...]
Hjarðarholtskirkja
Í Hjarðarholtskirkju eru tvær klukkur sem er handhringt. Ekki er vitað um uppruna þeirra en þó er vitað að klukkurnar eru eldri en kirkjan sjálf sem var byggð árið 1904. Á minni klukkuna, sem virðist [...]
Hjarðarholtskirkja í Borgarfirði
Hjarðarholtskirkja var reist á árunum 1896 - 1897. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur. Þrátt fyrir smæð kirkjunnar eru klukkurnar hátt uppi og erfitt að komast að þeim. Minni klukkan og sú eldri er [...]
Hlíðarendakirkja
Hlíðarendakirkja var byggð árið 1898 en eins og víða eru klukkurnar eldri. Sú eldri er frá árinu 1694 en sú yngri frá árinu 1740. Klukkurnar hanga í turni kirkjunnar og er þeim handhringt. Ekki er [...]
Hofskirkja í Öræfum
Hofskirkja í Öræfum var vígð árið 1880. Á kirkjuloftinu, undir súð, eru tvær klukkur. Stærri klukkan, 28 cm í þvermál, er merkt ROVER OF NEWCASTLE 1811. Klukkan er úr skipinu Rover og Newcastle sem [...]
Hóladómkirkja
Upptaka: RÚV
Hólskirkja
Í Hólskirkju eru þrjár klukkur, settar upp af af Ásgeiri Long árið 1968 og er hringt með rafstýringu. Stærsta klukkan vegur 490 kg og hefur tóninn gis' * Mið klukkan vegur 290 kg og hefur [...]
Hríseyjarkirkja
Hríseyjarkirkja var vígð 26. ágúst 1928 en þá hafði engin kirkja verið í Hrísey um langt skeið þó þar hafi kirkjur verið áður. Í turni kirkjunnar eru tvær stórar klukkur sem keyptar voru árið 1928 [...]
Hrunakirkja
Hrunakirkja var reist á árunum 1865-1866 og í hana var notað timbur úr eldri kirkju á staðnum sem reist var árin 1825-1829. Í turni Hrunakirkju eru tvær kirkjuklukkur. Minni klukkan er síðan 1929 og [...]
Húsafellskapella
Í Húsafellskapellu er ein kirkjuklukka. Klukkan var gefin til minningar um Herdísi Jónsdóttur f. 27. júlí 1890 d. 6. september 1972. Klukkunni er handhringt. Í sáluhliði kirkjugarðsins við kapelluna er önnur klukka. Sú er eldri [...]
Hvammskirkja í Dölum
Hvammskirkja í Dölum var vígð á páskadag 1884. Í turni hennar eru tvær klukkur en ekki er vitað um uppruna þeirra. Sú stærri er með sprungu og heyrist það glöggt þegar slegið er í hana. [...]
Kálfafellsstaðarkirkja
Kálfafellsstaðarkirkja var byggð árið 1927. Í turni hennar eru tvær klukkur sem er handhringt. Upptökur Myndir Heimildir Hringjari, upptaka [...]
Kapellan í Vatnaskógi
Kapellan í Vatnaskógi var reist árið 1949 og hefur síðan þá verið mikið notuð í starfi Vatnaskógar þar sem Skógarmenn KFUM reka sumarbúðir. Í kapellunni er ein klukka staðsett undir þakinu framan við útidyrahurð kapellunnar. [...]
Kaupangskirkja
Kaupangskirkja var byggð árið 1922 en endurvígð eftir endurbætur árið 1988Dagur - 163. tölublað (31.08.1988). Sótt af timarit.is. . Í turni kirkjunnar eru tvær kirkjuklukkur sem er handhringt. Stærri klukkan er 36,5 cm í [...]
Klyppsstaðarkirkja
Klyppsstaðarkirkja í Loðmundarfirði var vígð á jóladag árið 1895. Í kirkjunni er ein klukka sem hangir í porti ofan við útidyr kirkjunnar. Klukkan er ómerkt, 30,4 cm á hæð og 27 cm í þvermál. [...]
Kollafjarðarneskirkja
Kollafjarðarneskirkja var vígð þann 5. september 1909 og leysti af hólmi Tröllatungukirkju og Fellskirkju. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur. Sú stærri er 33 cm í þvermál og á henni stendur: SSS GMD 1849. [...]
Kópavogskirkja
Klukkur kirkjunnar voru settar upp á vígsluári hennar árið 1963. Þær eru tvær. Sú stærri er 330 kg. að þyngð og hefur tóninn b. en sú minni er 205 kg. og hefur tóninn des. Klukkurnar [...]
Kvennabrekkukirkja
Fyrstu heimildir um kirkju í Kvennabrekku eru frá 13. öld. Þann 30. júní 1871 var Kvennabrekkuprestakall lagt niður og sameinað Miðdalaþingsprestakalli í Suðurdalaþingsprestakall. Kirkjan var þá lögð til Sauðafells. Var þetta gert með kongungsúrskurði. Með [...]
Landakirkja, Vestmannaeyjum
Saga klukknanna Núverandi Landakirkja í Vestmannaeyjum var reist á árunum 1774-1778 en áður stóðu þar eldri kirkjur. Kirkjukort.net. (e.d.). Landakirkja. Sótt 18. apríl 2014 af http://kirkjukort.net/kirkjur/landakirkja_0215.html. Í Landakirkju í Vestmannaeyjum eru tvær kirkjuklukkur. Sú eldri [...]
Langholtskirkja
Í Langholtskirkju eru þrjár klukkur. Sérstakt klukknaport var byggt fyrir klukkurnar þegar þær voru settar upp en það hefur síðan verið endurnýjað. Árið 1962 stofnuðu hjónin Elín Kristjánsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason klukknasjóð með 35.000 kr [...]
Laugarneskirkja
Laugarneskirkja var vígð 18. desember 1949. Á þeim tíma var kirkjuturninn tómur og engar klukkur í kirkjunni og voru þær ekki teknar í notkun fyrr en 24. desember 1954. Sóknarnefnd Laugarnessóknar sendi frá sér svohljóðandi [...]
Lögmannshlíðarkirkja
Lögmannshlíðarkirkja var vígð árið 1860. Í kirkjunni eru tvær klukkur í turni og er þeim handhringt. Búið er að binda kaðal í kólf stærri klukkunnar (þeirrar eldri) til þess að auðvelda hringjara að hringja líkhringingu. [...]
Miðgarðakirkja
Miðgarðakirkja í Grímsey var byggð árið 1867. Hún brann til grunna þann 21. september 2021. Með henni eyðilögðust tvær kirkjuklukkur sem fengnar voru úr Siglufjarðarkirkju. Minni klukkan var með mikilli áletrun, steypt í Kaupmannahöfn [...]
Minjasafnskirkjan á Akureyri
Minjasafnskirkjan var byggð árið 1846 og stóð þá að Svalbarði við Eyjafjörð. Þar var hún notuð til ársins 1957 en þá var ný kirkja vígð að Svalbarði. Kirkjan var flutt á Minjasafnið árið 1970 [...]
Möðrudalskirkja
Möðrudalskirkja var vígð sunnudaginn 4. september 1949. Á þeim tíma voru aðeins tveir bæir í Möðrudalssókn, Möðrudalur og Víðidalur, og var sóknin þá minnsta sókn landsins. Það var Jón Stefánsson, bóndi í Möðrudal, sem [...]
Narfeyrarkirkja
Narfeyrarkirkja var byggð árið 1889 á grunni eldri kirkju sem hafði hrunið í óveðri ári áður. Kirkjan færðist til á grunni sínum í óveðri árið 1897 og fauk svo árið 1898. Hún var rifin [...]
Neskirkja
Neskirkja var vígð þann 14. apríl 1957. Í klukknaporti sem er innbyggt í kirkjuna eru þrjár klukkur í litlu rými. Klukkunum er rafhringt en minnsta klukkan er óvirk. Þegar þetta er ritað (2017) er [...]
Núpsstaður, bænhús
Upptaka: RÚV
Oddakirkja
Oddakirkja var vígð 9. nóvember 1924Morgunblaðið, 16. nóvember 1924. Sótt af timarit.is. . Í turni kirkjunnar eru þrjár klukkur. Tvær stærri klukkurnar eru ómerktar en sú minnsta er merkt: ODDE 17 AT 84. Þvermál [...]
Ögurkirkja
Upptaka: RÚV
Ólafsvíkurkirkja
Ólafsvíkurkirkja var vígð 19. nóvember 1967 og er sögð fyrsta kirkjan á Íslandi með "nútíma lagi". Í kirkjunni eru þrjár stórar klukkur framleiddar af Engelbert Gebhard í Kemten í Þýskalandi. Ásgeir Long annaðst uppsetningu klukknanna. [...]
Prestsbakkakirkja á Síðu
Upptaka: RÚV
Reykhólakirkja
Reykhólakirkja var vígð árið 1963. Í turni kirkjunnar eru þrjár klukkur, ein stór og tvær litlar. Á stóru klukkunni er þessi áletrun: TITUS AROHES THIKIUS ME FECIT REFUNDER ANNO 1735 en engin áletrun er á litlu klukkunum. [...]
Reykholtskirkja
Í turni Reykholtskirkju nýrri eru alls sex klukkur: Tvær klukknanna hafa tilheyrt Reykholtskirkju lengi og voru í eldri kirkjunni sem reist var 1886-1887. Önnur þeirra er líklega frá síðmiðöldum og er 36,5 cm í [...]
Reyniskirkja
Reyniskirkja í Mýrdal var vígð þann 26. maí 1946.Kirkjuritið - 6.-7. Tölublað (01.06.1946), bls. 228. Tímarit.is. Í kirkjunni eru tvær klukkur. Minni klukkan er 30 cm í þvermál að neðan og á henni [...]
Seljakirkja
Seljakirkja var vígð þann 13. desember 1987. Strax að lokinni vígslu settu nemendur Seljaskóla sér það mark, undir forystu Hjalta Jónassonar, skólastjóra, að safna nægjalegu fé til að kaupa kirkjuklukkur fyrir Seljakirkju. Það gekk á undraverðan [...]
Siglufjarðarkirkja
Siglufjarðarkirkja slær kl. 18. Upptakan hér fyrir neðan er fengin frá RÚV.
Skálholtskirkja
Upptökur: RÚV Ein klukka Af vef Skálholtskirkju: http://skalholt.is/skalholtsdomkirkja/klukkur/ Í turni Skálholtskirkju eru átta kirkjuklukkur og eru fimm þeirra gjafir frá Norðurlöndunum. Einnig eru gamlar klukkur þar. Skálholtskirkja [...]
Skarðskirkja
Skarðskirkja í Reykhólaprestakalli er bændakirkja og var reist árið 1916. Í kirkjunni eru margir merkir hlutir úr eldri kirkjum sem hafa staðið á Skarði og er henni sérlega vel viðhaldið. Í kirkjunni eru tvær stórar [...]
Snóksdalskirkja
Snóksdalskirkja var vígð árið 1875 og er ein elsta bygging í Dölunum. Í kirkjunni eru tvær kirkjuklukkur: Sú eldri frá 1595 og sú yngri frá 1752. Á yngri klukkuna er letrað: Af Hr Magens Audieesii Til [...]
Staðarbakkakirkja
Staðarbakkakirkja var reist árið 1890. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur. Klukkurnar eru nánast eins, önnur er 35 cm í þvermál en hin er 34 cm í þvermál. Klukkurnar voru steypar árið 1749 úr þremur [...]
Staðarfellskirkja
Staðarfellskirkja sem nú stendur var vígð árið 1891 en áður stóðu þar nokkrar kirkjur. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur. Önnur o sú eldri er uppmjó með fornu lagi og er talið að hún sé [...]
Staðarhólskirkja
Staðarhólskirkja í Saurbæ í Dölum var vígð þann 3. desember 1899. Elstu heimildir um kirkju í Saurbæ eru um Staðarhólskirkju og Hvolskirkju frá því um 1200. Í kirkjunni eru tvær klukkur. Önnur þeirra, sú minni, [...]
Staðarkirkja á Reykjanesi
Staðarkirkja á Reykjanesi stendur rétt norðan við Reykhóla. Kirkjan var reist árið 1864 og er í umsjón Þjóðminjasafns Íslands. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur, önnur meðalstór en hin lítil. Stærri klukkan er nokkuð skrautleg [...]
Staðastaðarkirkja
Staðastaðarkirkja var vígð 1945 og skartar tveimur hljómfögrum klukkum. Þær eru fremur stórar miðað við sveitakirkjur enda er kirkjan sjálf vegleg. Klukkurnar eru ekki merktar og því liggur ekki fyrir hvaðan þær koma eða hve [...]
Stafafellskirkja
Stafafellskirkja var vígð árið 1866. Í kirkjunni eru tvær klukkur sem hanga á lofti fremst í kirkjunni. Sú eldri er frá árinu 1884 en talið er að sú yngri sé frá því um 1900. [...]
Stafholtskirkja
Stafholtskirkja var reist á árunum 1875-1877 en það var svo ekki fyrr en 1948 sem forkirkja og kirkjuturn voru byggð. Í turni kirkjunnar eru tvær klukkur. Önnur er ómerkt og talin geta verið frá [...]
Stóra-Ásskirkja
Stóra-Ásskirkja var reist árið 1897 og tilheyrir nú Reykholtssókn. Í kirkjunni eru tvær klukkur. Á þá stærri stendur letrað Soli Deo Gloria. Anno 1726 en engin áletrun er á þeirri minni. Klukkunum er handhringt. Notkun Við [...]
Stóra-Vatnshornskirkja
Stóra-Vatnshornskirkja var vígð þann 15. ágúst 1971. Eins og svo oft er raunin eru klukurnar eldri. Þær eru tvær: Sú stærri er ómerkt en sú minni er síðan 1734. Hún er með áletrunina FSS A 1734. [...]
Stykkishólmskirkja
Stykkishólmskirkja var vígð þann 6. maí 1990. Það var svo á aðfangadag jóla 1994 sem kirkjuklukkurnar fjórar voru vígðar. Klkkurnar eru steyptar í Hollandi hjá Royal Eijsbouts en hringibúnaður og tölva eru frá John [...]
Tungufellskirkja
Tungufellskirkja var reist á árunum 1856-1857. Í kirkjunni eru tvær koparklukkur. Þær eru meðal elstu kirkjuklukkna á Norðurlöndum og taldar steypar fyrir árið 1200. Klukkurnar eru kollóttar með býkúpulagi en aðeins fáar klukkur með [...]
Úlfljótsvatnskirkja
Úlfljótsvatnskirkja var byggð árið 1863 en turninum var bætt við árið 1961 (kirkjukort.net). Í kirkjunni eru tvær klukkur og er letrað á þær báðar: E.B.S. ANNO 1744. Þær eru því 270 ára gamlar þegar þessi upptaka [...]
Vatnsfjarðarkirkja
Vatnsfjarðarkirkja var byggð á árunum 1911-1912 en Vatnsfjörður er fornfrægt höfðingja- og prestssetur.Upplýsingaskilti Þjóðminjasafns Íslands við Vatnsfjörð. Skoðað 2016. Í kirkjunni eru tvær klukkur með líkum hljómi. Báðar hafa þær áletrunin HC GAMST KIØBENH 1798. [...]
Víðimýrarkirkja
Hér má heyra klukkna hljóm tveggja klukkna sem hanga í sáluhliði Víðimýrarkirkju, einni af örfáum varðveittu torfkirkjum landsins.
Þingvallakirkja
Sú kirkja, sem nú stendur á Þingvöllum, var vígð árið 1859 en 1907 var turn hennar endurbyggður og honum breytt frá fyrra horfi. Í turninum eru þrjár klukkur, ein forn, önnur gefin kirkjunni af Jóni [...]