Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Sr. Kristján Val Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. Þar ræðir hann um bókasafn Skálholtsdómkirkju sem og brotna kirkjuklukku. Ómögulegt hefur reynst að gera við klukkuna sökum fjárskorts.
Sjá nánar: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/04/brotin_klukka_a_biskupsstoli/