Í dag, 2. júlí, heimsótti undirritaður Gilsbakkakirkju í Hvítársíðu. Þar tók Ólafur Magnússon, bóndi á Gilsbakka og hringjari, á móti mér. Hann hringdi tveimur fallegum klukkum fyrir mig en báðar klukkurnar eru frá 18. öld.
Í dag, 2. júlí, heimsótti undirritaður Gilsbakkakirkju í Hvítársíðu. Þar tók Ólafur Magnússon, bóndi á Gilsbakka og hringjari, á móti mér. Hann hringdi tveimur fallegum klukkum fyrir mig en báðar klukkurnar eru frá 18. öld.