Í dag var ég staddur í Dölunum og heimsótti því Snóksdalskirkju. Hún var vígð árið 1875 og skartar tveimur klukkum sem báðar eru eldri, eða frá 1595 og 1752. Það var alveg magnað að hlusta á fallegan hljóm 419 ára gamallar kirkjuklukku sem ber aldurinn aldeilis vel.

https://www.kirkjuklukkur.is/vesturlandsprofastsdaemi/snoksdalskirkja/