Fossvogskirkja er útfararkirkja í eigu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Kirkjan er því nánast eingöngu notuð fyrir útfarir en þó er ekkert því til fyrirstöðu að nýta hana undir aðrar athafnir.
1. Í Fossvogskirkju er ein klukka. Klukkan sveiflast ekki heldur er hamar innan í henni sem slær líkhringingu. Á klukkuna stendur letrað: EIJSBOUTS ASTENSIS ME FECIT ANNO MCMLXXII sem þýðir: Eijsbouts frá Astensis (borg í suður Hollandi) gerði mig 1972 og síðan á íslensku neðalega: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja (Op.14:13)
2.
Notkun
- Líkhringing er 7 mínútur fyrir útför og 5 – 10 mínútur eftir útför
Upptaka
Myndband
Myndir
Heimildir
Ljósmyndir af klukku: Þórsteinn Ragnarsson, 3. maí 2016
Ljósmyndir af kirkju: Guðmundur Karl Einarsson, 9. maí 2016
Upptaka: Guðmundur Karl Einarsson, 9. maí 2016
- Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (e.d.) Fossvogskirkja. Sótt 3. maí 2016 af http://www.kirkjugardar.is/sida.php?id=357
- Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri KGRP. 3. maí 2016