Tungufellskirkja var reist á árunum 1856-1857. Í kirkjunni eru tvær koparklukkur. Þær eru meðal elstu kirkjuklukkna á Norðurlöndum og taldar steypar fyrir árið 1200. Klukkurnar eru kollóttar með býkúpulagi en aðeins fáar klukkur með slíku lagi hafa varðveist. 1

Stærri klukkan, sú sem nær er glugganum er 30 cm í þvermál en sú minni er 23 cm í þvermál. Klukkurnar hanga uppi á kirkjulofti.

Notkun

  • Fyrir og eftir messu eru hringd 3×3 slög á stærri klukkuna.
  • Á stórhátíðum er báðum klukkunum samhringt.
  • Líkhringing er hringd á stærri klukkuna.

Upptökur

Myndband

Myndir

Heimildir

Hringjari: Elín Jóna Traustadóttir

Upptaka og ljósmyndir: Guðmundur Karl Einarsson
18. júlí 2019

  1. Kirkjur Íslands, 1. bindi, bls. 137-138. 2001.