Hringt til messu í Skálholtsdómkirkju
Það var tignarlegt að hlusta á klukknahringingu við upphaf messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 21. janúar 2024. Myndefni er af svæðinu tekið í janúar 2024 og desember 2022.
Gjöf Grímseyinga endurgoldin
HALLGRÍMSSÖFNUÐUR OG VINIR ENDURGJALDA GRÍMSEYINGUM GJÖF FRÁ ÞVÍ FYRIR 50 ÁRUM Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hefur haft forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju sem verið er að reisa í Grímsey. Kirkjan sem fyrir var [...]
Hljómar frá heimsskautsbaugi – Söfnun fyrir nýjum kirkjuklukkum í Grímsey
Þann 25. september næstkomandi verða söfnunartónleikar í Hallgrímskirkju undir heitinu „Hljómar frá heimsskautsbaugi“ þar sem norðlenskir stórsöngvarar og tónlistarfólk koma fram. Þar er um að ræða Eyþór Inga Jónsson organista og söngvarana Ívar Helgason, Jónas Þór [...]
Stór stund í Skálholti
Það var fallegt veður í Skálholti í gær. Spenna í loftinu því að hífa átti upp í turn nýju klukkuna sem steypt var í Hollandi hjá Petit & Fritsen, og hefur tóninn H1. Vígslubiskupinn í [...]
Turninn í Skálholti klukkulaus
Kirkjuklukka frá tólftu öld mun mögulega hringja inn jólin í Skálholti í ár því kirkjuturninn er klukkulaus. Tímabær viðgerð stendur nú yfir en tuttugu ár eru frá því danska klukkan hrundi í gólfið á Skálholtshátíð [...]
Bæjarstjóri og rektor HA hringdu klukkunni
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hringdu Íslandsklukkunni á lóð skólans í sjö mínútur frá klukkan 13 í dag. Í tilefni forvarnardagsins gegn einelti og kynferðisofbeldi, sem er í [...]
Enginn klukknahljómur úr turni Akureyrarkirkju
Enginn klukknahljómur hefur borist úr turni Akureyrarkirkju síðustu vikur því stýrikerfið fyrir klukkurnar er bilað. Sóknarpresturinn giskar á að þær hafi hreinlega gefist upp í samkomubanninu. Hann segist sakna þess að heyra ekki í klukkunum. [...]
Safnar hljómi kirkjuklukkna landsins
Í þætti Landans á RÚV sunnudaginn 3. maí 2020 var fjallað um verkefnið Kirkjuklukkur Íslands. Guðmundur er flugumferðarstjóri en þegar tími gefst sinnir hann gæluverkefni sínu; Kirkjuklukkum Íslands. „Hugmyndin með verkefninu er að heimsækja allar [...]
Kirkjuklukkur hljóma
Á dögum samkomubanns leitar kirkjan ýmissa leiða til að koma boðskap sínum til fólksins. Í gær ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu bréf þar sem hún kynnti verkefni sem nokkrir prestar hafa [...]
Fjallað um Kirkjuklukkur Íslands í Mannlega þættinum á Rás 1
Í Mannlega þættinum á Rás 1 þann 3. október 2019 var fjallað um verkefnið Kirkjuklukkur Íslands og tilurð þess. Ég spjallaði við Gunnar Hansson um kirkjuklukkur og deildi ýmsum fróðleik. Viðtalið má heyra á ruv.is [...]