Safnar ómi klukkna
Flugumferðarstjórinn Guðmundur Karl Einarsson heldur úti vefsíðunni kirkjuklukkur.is þar sem hann skráir upplýsingar um kirkjuklukkur á Íslandi og heldur ómi þeirra til haga. Verkefnið er unnið í samráði við Biskupsstofu og með samþykki biskups Íslands. [...]
Þjóðin vakin kl. 07:15
Verkefnið Á allra vörum hófst formlega í gær, 1. september. Að þessu sinni nýtur „Eitt líf“ stuðningsins. Þar hefur verið unnið óhefðbundið forvarnarstarf í grunnskólum landsins, sem vakið hefur mikla athygli. Starfsemin hófst eftir lát [...]
Á allra vörum og í allra eyrum
Enginn skyldi láta sér bregða þótt ómur af kirkjuklukkum berist inn um gluggann mánudaginn 2. september, upp úr kl. 7.00 að morgni. Kirkjuklukkur eru forn miðill og sérstakur. Og sterkur. Margir eru vanir hljómi þeirra [...]
Hringt í nær hálfa öld
Það er engin kirkja án hringjara. Og þá er verið að tala um hringjara sem fer upp í kirkjuturn og hringir klukkum með gamla laginu – með handafli. Fagur dagur á Reynivöllum gær. Sunnudagur um [...]
Ísland ögrum skorið og Yfir voru ættarlandi
Í gær, fimmtudaginn 22. nóvember, heimsótti ég Hallgrímskirkju í því skyni að skrásetja klukkurnar, taka myndir og mæla þær. Ég fékk góða aðstoð frá Boga Benediktssyni, kirkjuverði, og færi ég honum bestu þakkir fyrir. [...]
Gömul bjalla fær andlitslyftingu
Galli kom í ljós í kirkjubjöllunni eftir komuna til landsins. Fréttablaðið/Eyþór Gamla bjallan við dómkirkju Krists konungs, í daglegu tali oft nefnd Landakotskirkja, er nú í yfirhalningu. Farið er um yfirborð bjöllunnar með [...]
Léku lagið „Ég er kominn heim“ á kirkjuklukkur
Lagið „Ég er kominn heim“ var leikið á kirkjuklukkur Hallgrímskirkju rétt áður en leikur Íslands gegn Argentínu hófst í dag. Organisti Hallgrímskirkju, Hörður Áskelsson, lék á klukkurnar. Hægt er að sjá klukkurnar hringja og heyra [...]
„Ég er kominn heim“ verður spilað á klukkur Hallgrímskirkju fyrir fyrsta leik Íslands á HM
Vegfarendur á Skólavörðuholti í Reykjavík urðu þess varir um hádegisbil í dag að verið var að leika lagið Ferðalok, eða Ég er kominn heim, á klukkur Hallgrímskirkju. Þarna var á ferðinni organisti Hallgrímskirkju til 36 [...]
Hakakrossinn tekinn í „vorhreingerningu“
Umdeild kirkjuklukka í bænum Schweringen í Norður-Þýskalandi hefur tekið nokkrum breytingum eftir að hakakross frá nasistatímanum sem skreytti klukkuna var fjarlægður í leyfisleysi í „vorhreingerningu“. BBC segir ekki vitað hverjir fjarlægðu hakakrossinn, en þeir sem [...]
Klukkur Hallgrímskirkju hringja á ný
Hátt yfir miðborg Reykjavíkur trjónir Hallgrímskirkja. Hún sést langt að og er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Því var leitt að fá af því fréttir á síðasta ári að kirkjuklukkur Hallgrímskirkju væru hljóðar vegna bilunar. Um [...]