Fréttir

Fréttir2017-01-04T17:58:41+00:00

Klukkur Hallgrímskirkju hringja á ný

Hátt yfir miðborg Reykjavíkur trjónir Hallgrímskirkja. Hún sést langt að og er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Því var leitt að fá af því fréttir á síðasta ári að kirkjuklukkur Hallgrímskirkju væru hljóðar vegna bilunar. Um [...]

By |30. október 2017|

Big Ben hljóður til árs­ins 2021

Klukkna­hljóm­ur Big Ben í London mun óma í síðasta sinn um miðjan dag í dag. Turn­klukk­un­um verður svo ekki hringt reglu­lega á ný fyrr en árið 2021. Mikl­ar viðgerðir standa yfir á þessu sögu­fræga kenni­leiti [...]

By |14. ágúst 2017|

Prestur barði Hallgrím

„Það var búið að kvarta mikið yfir því, meðal annars á samfélagsmiðlum, að fólk fengi enga hringingu svo ég kallaði til son minn, organistann Þórð, til að hjálpa mér. Hann er taktviss maður og við [...]

By |3. janúar 2017|

Hringjarinn í Hallgrímskirkju

Fréttatíminn birtir í dag skemmtilegt viðtal við Hreiðar Inga Þorsteinsson, kirkjuvörð í Hallgrímskirkju. Þar segir hann lítillega frá kirkjuklukkunum. Vefslóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6808188 Uppfært 17. október 2018 Þar sem viðtalið er ekki lengur aðgengilegt á frettatiminn.is birti ég [...]

By |15. apríl 2016|

Ekki viðrað til upptöku

Það hefur ekki viðrað vel til upptökuheimsókna það sem af er árinu og mér hefur aðeins tekist að heimsækja einu kirkju og bæta á vefinn. Til þess að hægt sé að taka upp klukknahringingar þarf [...]

By |11. mars 2015|
Go to Top