Klukkur Hallgrímskirkju hringja á ný
Hátt yfir miðborg Reykjavíkur trjónir Hallgrímskirkja. Hún sést langt að og er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Því var leitt að fá af því fréttir á síðasta ári að kirkjuklukkur Hallgrímskirkju væru hljóðar vegna bilunar. Um [...]
Big Ben hljóður til ársins 2021
Klukknahljómur Big Ben í London mun óma í síðasta sinn um miðjan dag í dag. Turnklukkunum verður svo ekki hringt reglulega á ný fyrr en árið 2021. Miklar viðgerðir standa yfir á þessu sögufræga kennileiti [...]
Viðgerð hafin á klukkum Hallgrímskirkju
Eins og fram hefur komið hafa kirkjuklukkur Hallgrímskirkju verið hljóðar í nokkra mánuði vegna bilunar. Þó sá sr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur til þess að nýtt ár væri hringt inn þegar hann klifraði í turninn [...]
Prestur barði Hallgrím
„Það var búið að kvarta mikið yfir því, meðal annars á samfélagsmiðlum, að fólk fengi enga hringingu svo ég kallaði til son minn, organistann Þórð, til að hjálpa mér. Hann er taktviss maður og við [...]
Enginn klukknahljómur frá Hallgrímskirkju á næstunni
Vísir.is greinir frá því í dag að vegna bilunar séu kirkjuklukkur Hallgrímskirkju hættar að hljóma. Kostnaður við viðgerðir er nokkur og því ekki hægt að slá því föstu hvenær viðgerð fer fram.
Hringjarinn í Hallgrímskirkju
Fréttatíminn birtir í dag skemmtilegt viðtal við Hreiðar Inga Þorsteinsson, kirkjuvörð í Hallgrímskirkju. Þar segir hann lítillega frá kirkjuklukkunum. Vefslóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6808188 Uppfært 17. október 2018 Þar sem viðtalið er ekki lengur aðgengilegt á frettatiminn.is birti ég [...]
Ekki viðrað til upptöku
Það hefur ekki viðrað vel til upptökuheimsókna það sem af er árinu og mér hefur aðeins tekist að heimsækja einu kirkju og bæta á vefinn. Til þess að hægt sé að taka upp klukknahringingar þarf [...]
Kirkjuklukkurnar áfram í borginni
Hávaði frá kirkjuklukkum er ekki umhverfisvandamál en upp geta komið einstök tilvik þar sem ástæða er til að fara fram á að tilhögun hringinga sé breytt. […]
Reykjavíkurborg skoðar klukknahringingar
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hafi vísað tillögu um notkun kirkjuklukkna til umsagnar hjá Heilbrigðiseftirlitinu. Ástæðan er tillaga á vefnum Betri Reykjavík þar sem lagt er til [...]
Kirkjuklukkum Grafarvogskirkju hringt gegn einelti
Í gær, laugardaginn 8. nóvember, var fjölmörgum kirkjuklukkum hringt til að minna á baráttuna gegn einelti. Var klukkunum hringt í 7 mínútur, eina mínútu fyrir hvern dag vikunnar. Grafarvogskirkja var ein þeirra kirkna sem tók [...]