Big Ben hljóður til ársins 2021
Klukknahljómur Big Ben í London mun óma í síðasta sinn um miðjan dag í dag. Turnklukkunum verður svo ekki hringt reglulega á ný fyrr en árið 2021. Miklar viðgerðir standa yfir á þessu sögufræga kennileiti [...]
Viðgerð hafin á klukkum Hallgrímskirkju
Eins og fram hefur komið hafa kirkjuklukkur Hallgrímskirkju verið hljóðar í nokkra mánuði vegna bilunar. Þó sá sr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur til þess að nýtt ár væri hringt inn þegar hann klifraði í turninn [...]
Prestur barði Hallgrím
„Það var búið að kvarta mikið yfir því, meðal annars á samfélagsmiðlum, að fólk fengi enga hringingu svo ég kallaði til son minn, organistann Þórð, til að hjálpa mér. Hann er taktviss maður og við [...]
Enginn klukknahljómur frá Hallgrímskirkju á næstunni
Vísir.is greinir frá því í dag að vegna bilunar séu kirkjuklukkur Hallgrímskirkju hættar að hljóma. Kostnaður við viðgerðir er nokkur og því ekki hægt að slá því föstu hvenær viðgerð fer fram.
Hringjarinn í Hallgrímskirkju
Fréttatíminn birtir í dag skemmtilegt viðtal við Hreiðar Inga Þorsteinsson, kirkjuvörð í Hallgrímskirkju. Þar segir hann lítillega frá kirkjuklukkunum. Vefslóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6808188 Uppfært 17. október 2018 Þar sem viðtalið er ekki lengur aðgengilegt á frettatiminn.is birti ég [...]
Ekki viðrað til upptöku
Það hefur ekki viðrað vel til upptökuheimsókna það sem af er árinu og mér hefur aðeins tekist að heimsækja einu kirkju og bæta á vefinn. Til þess að hægt sé að taka upp klukknahringingar þarf [...]
Kirkjuklukkurnar áfram í borginni
Hávaði frá kirkjuklukkum er ekki umhverfisvandamál en upp geta komið einstök tilvik þar sem ástæða er til að fara fram á að tilhögun hringinga sé breytt. […]
Reykjavíkurborg skoðar klukknahringingar
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hafi vísað tillögu um notkun kirkjuklukkna til umsagnar hjá Heilbrigðiseftirlitinu. Ástæðan er tillaga á vefnum Betri Reykjavík þar sem lagt er til [...]
Kirkjuklukkum Grafarvogskirkju hringt gegn einelti
Í gær, laugardaginn 8. nóvember, var fjölmörgum kirkjuklukkum hringt til að minna á baráttuna gegn einelti. Var klukkunum hringt í 7 mínútur, eina mínútu fyrir hvern dag vikunnar. Grafarvogskirkja var ein þeirra kirkna sem tók [...]
Klukkum hringt gegn einelti
Laugardagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti og kynferðisofbeldi frá vöggu til grafar. Þann dag er hvatt til þess að bjöllum verði hringt og flautur þeyttar kl. 13:00 til þess að vekja athygli á [...]